Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiðslutími
ENSKA
slot
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... sá hluti sem úthlutað er til nýrra aðila getur verið minni en 50% ef beiðnir nýrra aðila eru innan við 50% af öllum umsóknum um slíka, nýja afgreiðslutíma, ...

[en] ... the share allocated to new entrants may be less than 50% if requests by new entrants represent less than 50% of all applications for such new slots;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1459/2006 frá 28. september 2006 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða varðandi samráð um fargjöld í áætlunarflugi og úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum

[en] Commission Regulation (EC) No 1459/2006 of 28 September 2006 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices concerning consultations on passenger tariffs on scheduled air services and slot allocation at airports

Skjal nr.
32006R1459
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.