Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarþegi
ENSKA
beneficiary
Samheiti
þiggjandi aðstoðar
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þar eð framkvæmdastjórnin verður að tryggja að heimiluð aðstoð breyti ekki viðskiptakjörum, þannig að þau brjóti í bága við almannahagsmuni, skal fjárfestingaraðstoð, sem veitt er aðstoðarþega sem krafinn er um endurgreiðslu, í kjölfar ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar þar sem því er lýst yfir að aðstoðin sé ólögleg og ósamrýmanleg sameiginlega markaðnum, falla utan gildissviðs þessarar reglugerðar.

[en] Since the Commission has to ensure that authorised aid does not alter trading conditions in a way contrary to the general interest, investment aid awarded in favour of a beneficiary which is subject to an outstanding recovery order following a previous Commission decision declaring the aid illegal and incompatible with the common market, should be excluded from the scope of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1628/2006 frá 24. október 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans gagnvart innlendri, svæðisbundinni fjárfestingaraðstoð

[en] Commission Regulation (EC) No 1628/2006 of 24 October 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to national regional investment aid

Skjal nr.
32006R1628
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.