Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stórt fjárfestingarverkefni
ENSKA
large investment project
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... stór fjárfestingarverkefni: upphafleg fjárfesting í fjármunaeign með aðstoðarhæfum kostnaði yfir 50 milljónir evra, reiknuð á verði og gengi þess dags þegar aðstoðin er veitt; stórt fjárfestingarverkefni mun teljast vera stakt fjárfestingarverkefni þegar sama fyrirtæki eða sömu fyrirtæki ráðast í upphaflega fjárfestingu innan þriggja ára tímabils og hún felst í fastafjármunum sem eru sameinaðir þannig að þeir séu fjárhagslega óskiptanlegir, ...


[en] ... ''large investment project'' means an initial investment in capital assets with an eligible expenditure above EUR 50 million, calculated at prices and exchange rates on the date when the aid is granted; a large investment project will be considered to be a single investment project when the initial investment is undertaken within a period of three years by the same undertaking or undertakings and consists of fixed assets combined in an economically indivisible way;


Skilgreining
upphafleg fjárfesting í fjármunaeign með aðstoðarhæfum kostnaði yfir 50 milljónir evra, reiknuð á verði og gengi þess dags þegar aðstoðin er veitt

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1628/2006 frá 24. október 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans gagnvart innlendri, svæðisbundinni fjárfestingaraðstoð

[en] Commission Regulation (EC) No 1628/2006 of 24 October 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to national regional investment aid

Skjal nr.
32006R1628
Aðalorð
fjárfestingarverkefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira