Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnsætt, svæðisbundið fjárfestingaraðstoðarkerfi
ENSKA
transparent regional investment aid scheme
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... gagnsæ svæðisbundin fjárfestingaraðstoðarkerfi: svæðisbundin fjárfestingaraðstoðarkerfi þar sem hægt er að reikna nákvæmlega ígildi brúttófjárstyrksins fyrir fram, sem hlutfall af aðstoðarhæfum kostnaði, án þess að gera áhættumat (t.d. kerfi sem nota fjárstyrki, vaxtastyrki og tilslakanir í ráðstöfunum er varða skattamál), ...

[en] ... ''transparent regional investment aid schemes'' means regional investment aid schemes in which it is possible to calculate precisely the Gross grant equivalent as a percentage of eligible expenditure ex ante without need to undertake a risk assessment (for example schemes which use grants, interest rate subsidies, capped fiscal measures);

Skilgreining
svæðisbundið fjárfestingaraðstoðarkerfi þar sem hægt er að reikna nákvæmlega ígildi brúttófjárstyrksins fyrir fram, sem hlutfall af aðstoðarhæfum kostnaði, án þess að gera áhættumat (t.d. kerfi sem nota fjárstyrki, vaxtastyrki og tilslakanir í ráðstöfunum er varða skattamál)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1628/2006 frá 24. október 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans gagnvart innlendri, svæðisbundinni fjárfestingaraðstoð

[en] Commission Regulation (EC) No 1628/2006 of 24 October 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to national regional investment aid

Skjal nr.
32006R1628
Aðalorð
fjárfestingaraðstoðarkerfi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira