Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarhæf fjárfesting
ENSKA
eligible investment
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] 50% af aðstoðarhæfum fjárfestingum á svæðum, sem eiga rétt á aðstoð skv. a-lið 3. mgr. 87. gr. sáttmálans, og 40% af aðstoðarhæfum fjárfestingum á öðrum svæðum, sem eiga rétt á svæðisbundinni aðstoð, eins og tilgreint er á korti yfir svæðisbundna aðstoð og samþykkt var fyrir viðkomandi aðildarríki fyrir tímabilið 2007 til 2013, ef þiggjandi aðstoðar er lítið eða meðalstórt fyrirtæki, ...

[en] 50% of eligible investments in regions eligible under 87(3)(a) of the Treaty and 40% of eligible investments in other regions eligible for regional aid, as determined in the regional aid map approved for the Member States concerned for the period 2007 to 2013, if the beneficiary is a small or medium-sized enterprise;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1628/2006 frá 24. október 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans gagnvart innlendri, svæðisbundinni fjárfestingaraðstoð

[en] Commission Regulation (EC) No 1628/2006 of 24 October 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to national regional investment aid

Skjal nr.
32006R1628
Aðalorð
fjárfesting - orðflokkur no. kyn kvk.