Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafsfasi
ENSKA
lag phase
Samheiti
hægvaxtarskeið
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Upphafsfasi: Tíminn frá því að prófun hefst þar til aðlögun niðurbrotsörveranna næst og lífniðurbrot efnis eða lífræns efnis hefur aukist svo að greinanlegt er (t.d. 10% af fræðilegu hámarkslífniðurbroti, eða minna, háð nákvæmni mæliaðferðarinnar).

[en] Lag phase: The time from the start of a test until adaptation of the degrading micro organisms is achieved and the biodegradation degree of a chemical substance or organic matter has increased to a detectable level (e.g. 10 % of the maximum theoretical biodegradation, or lower, dependent on the accuracy of the measuring technique).

Skilgreining
[en] the initial phase of the growth of a bacterial culture during which the rate of increase of cell numbers remains static, before rising to a value determined by environmental conditions (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Í læknisfræðiorðum í Orðabanka Íslenskrar málstöðvar er einnig gefin þýðingin ,hægvaxtarskeið'', sjá samheiti, en almennt er notað ,upphafsfasi´í textum Þýðingarmiðstöðvarinnar.

ENSKA annar ritháttur
lag-phase
lag period