Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Samevrópska flugsvæðið
ENSKA
European Common Aviation Area
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... sem viðurkenna þá samþættingu sem einkennir alþjóðlegt almenningsflug og óska að koma á samevrópsku flugsvæði (ECAA) sem grundvallast á gagnkvæmum aðgangi að mörkuðum samningsaðila fyrir flutninga í lofti og staðfesturétti, þar sem samkeppni er frjáls, og virðingu fyrir sömu reglum, meðal annars á sviði öryggis, verndar, flugumferðarstjórnar, félagslegrar samhæfingar og umhverfismála;
[en] Recognising the integrated character of international civil aviation and desiring to create a European Common Aviation Area (ECAA) based on mutual market access to the air transport markets of the Contracting Parties and the freedom of establishment, with equal conditions of competition, and the respect of the same rules - including in the areas of safety, security, air traffic management, social harmonisation and environment;
Rit
Fjölhliða samningur milli lýðveldisins Albaníu, Bosníu og Hersegóvínu, lýðveldisins Búlgaríu, Evrópubandalagsins, lýðveldisins Íslands, borgaralegrar stjórnsýslu Sameinuðu þjóðanna í Kósovó, lýðveldisins Króatíu, Makedóníu, fyrrum lýðveldis Júgóslavíu, konungsríkisins Noregs, Rúmeníu og Serbíu og Svartfjallalands um stofnun Samevrópsks flugsvæðis
Skjal nr.
T06SECAA
Aðalorð
flugsvæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
ECAA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira