Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlend myntgreiningarmiðstöð
ENSKA
Coin National Analysis Centre
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tilnefna eða koma á fót innlendri myntgreiningarmiðstöð í samræmi við landslög sín og starfsvenjur.

[en] Member States shall designate or establish a Coin National Analysis Centre (CNAC) in accordance with their national law and practice.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1338/2001 frá 28. júní 2001 um nauðsynlegar ráðstafanir til að verja evruna gegn fölsunum

[en] Council Regulation (EC) No 1338/2001 of 28 June 2001 laying down measures necessary for the protection of the euro against counterfeiting

Skjal nr.
32001R1338
Aðalorð
myntgreiningarmiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CNAC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira