Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bragðsætur
ENSKA
sweet-tasting
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Stevíólglýkósíð eru hitaeiningalaus, bragðsæt innihaldsefni sem má nota í stað súkrósa við framleiðslu á sinnepi og lengja þar með geymsluþol þess og auka örverufræðilegan stöðugleika (með því að minnka sykurinnihald er komið í veg fyrir gerjun þar sem sykur er undirstöðuefni) og jafnframt viðhalda þeim skynmatseiginleikum vörunnar sem krafist er.

[en] Steviol glycosides are non-caloric sweet-tasting constituents which may be used to replace sucrose in the production of mustard thus allowing for an extension of its shelf life and its microbiological stability (decreasing the content of sugar prevents the process of fermentation for which sugar is a substrate) whilst retaining the demanded organoleptic properties of the product.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/441 frá 23. mars 2016 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun á stevíólglýkósíði (E 960) sem sætuefni í sinnep

[en] Commission Regulation (EU) 2016/441 of 23 March 2016 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of Steviol glycosides (E 960) as a sweetener in mustard

Skjal nr.
32016R0441
Orðflokkur
lo.