Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innleyst tap
ENSKA
realised loss
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í sumum reikningsskilalíkönum hefur innleystur hagnaður eða tap af eignum vátryggjanda bein áhrif á mat sumra eða allra a) tryggingaskulda hans, b) tengds fyrirframgreidds kostnaðar við öflun vátrygginga og c) tengdra óefnislegra eigna ...

[en] In some accounting models, realised gains or losses on an insurer''s assets have a direct effect on the measurement of some or all of (a) its insurance liabilities, (b) related deferred acquisition costs and (c) related intangible assets, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Aðalorð
tap - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
realized loss

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira