Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningaraðildarríki
ENSKA
Member State of registry
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... þrátt fyrir i-lið 4. mgr. í þeim tilvikum er áframhaldandi lofthæfi loftfars, sem ekki er notað í flutningaflugi, er undir stjórn fyrirtækis sem annast stjórnun á áframhaldandi lofthæfi, sem samþykkt er í samræmi við G-kafla A-þáttar þessa viðauka (M-hluta) og er ekki háð eftirliti skráningaraðildarríkisins ...

[en] By derogation from paragraph 4(i), when the continuing airworthiness of an aircraft not used in commercial air transport is managed by a continuing airworthiness management organisation approved in accordance with Section A, Subpart G of this Annex (Part M) not subject to the oversight of the Member State of registry, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1056/2008 frá 27. október 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2042/2003 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði

[en] Commission Regulation (EC) No 1056/2008 of 27 October 2008 amending Regulation (EC) No 2042/2003 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks

Skjal nr.
32008R1056
Athugasemd
Sjá einnig Member State of registration.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.