Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sundurliðun
ENSKA
level of detail
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til þess að ákveða umfang hagtalanna, sem taka skal saman, og þá sundurliðun eftir atvinnugreinum sem er krafist er nauðsynlegt að nota þá útgáfu atvinnugreinaflokkunar Evrópubandalaganna (NACE) sem nú er í gildi.

[en] To determine the scope of the statistics to be compiled and the level of detail required by economic activity, it is necessary to apply the version of the statistical classification system for economic activities in the Community (NACE) that is currently in force.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 453/2008 frá 23. apríl 2008 um ársfjórðungslegar hagskýrslur um laus störf í Bandalaginu

[en] Regulation (EC) No 453/2008 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2008 on quarterly statistics on Community job vacancies

Skjal nr.
32008R0453
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sundurliðunarstig

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira