Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rétthafi í kerfinu
ENSKA
plan participant
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Eining skal veita eftirfarandi upplýsingar um réttindatengd kerfi:
...
c) afstemmingu á upphafs- og lokastöðu núvirðis réttindatengdrar skuldbindingar þar sem sýnd eru sérstaklega, ef við á, áhrifin á tímabilinu sem rekja má til sérhvers eftirfarandi:

i) kostnaðar við réttindaávinnslu tímabilsins
ii) vaxtagjalda,
iii) framlaga rétthafa í kerfinu,
iv) tryggingafræðilegs hagnaðar og taps,
v) breytinga á gengi erlendra gjaldmiðla fyrir kerfi sem eru metin í öðrum gjaldmiðli en framsetningargjaldmiðli einingarinnar,
vi) réttindagreiðslna,
vii) kostnaðar við réttindaávinnslu fyrri tímabila,
viii) sameiningar fyrirtækja,
ix) réttindaskerðingar og
x) uppgjörs.

[en] An entity shall disclose the following information about defined benefit plans:
...
c) a reconciliation of opening and closing balances of the present value of the defined benefit obligation showing separately, if applicable, the effects during the period attributable to each of the following:

i) current service cost,
ii) interest cost,
iii) contributions by plan participants,
iv) actuarial gains and losses,
v) foreign currency exchange rate changes on plans measured in a currency different from the entitys presentation currency,
vi) benefits paid,
vii) past service cost,
viii) business combinations,
ix) curtailments and
x) settlements.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1910/2005 frá 8. nóvember 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IFRS-staðla 1 og 6, IAS-staðla 1, 16, 19, 24, 38 og 39 og túlkanir alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil 4 og 5


[en] Commission Regulation (EC) No 1910/2005 of 8 November 2005 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards International Financial Reporting Standard 1 and 6, IASs 1, 16, 19, 24, 38, and 39, International Financial Reporting Interpretations Committees Interpretations 4 and 5


Skjal nr.
32005R1910
Aðalorð
rétthafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira