Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fast, samningsbundið verð á afurðaeiningu
- ENSKA
- contractually fixed price per unit of output
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
- [is] ... málsatvik og aðstæður gefa til kynna að hverfandi líkur séu á því að einn eða fleiri aðilar aðrir en kaupandinn taki til sín meira en óverulegan hluta af framleiðslu eða öðrum notum sem eignin framleiðir eða myndar á gildistíma samningsins og verðið sem kaupandinn mun greiða fyrir afurðina er hvorki fast, samningsbundið verð á afurðaeiningu né jafnt gildandi markaðsverði fyrir afurðaeiningu frá og með afhendingartíma afurðarinnar.
- [en] Facts and circumstances indicate that it is remote that one or more parties other than the purchaser will take more than an insignificant amount of the output or other utility that will be produced or generated by the asset during the term of the arrangement, and the price that the purchaser will pay for the output is neither contractually fixed per unit of output nor equal to the current market price per unit of output as of the time of delivery of the output.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 305, 2005-11-24, 39
- Skjal nr.
- 32005R1910
- Aðalorð
- verð - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.