Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
styrkur kadmíums í matvælum
ENSKA
food cadmium concentration
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Enda þótt fram komi í drögunum að framlag það, sem kemur frá kadmíumi í áburði, nægi e.t.v. ekki í sjálfu sér til að áhættan fyrir heilbrigði manna eða umhverfið verði alvarleg og bráð er þörf á að sýna varkárni þar eð ekki er hægt að útiloka áhættu fyrir heilbrigði manna við allar staðbundnar og svæðisbundnar aðstæður vegna þess hve styrkur kadmíums er breytilegur í matvælum og vegna mismunandi mataræðis og næringarástands.

[en] Although it states that the contribution from cadmium in fertilisers may not, by itself, be sufficient to cause a severe and immediate risk to human health or to the environment, caution is needed, as the risk to human health cannot be excluded for all local and regional situations because of the large variability in food cadmium concentrations, dietary habits and nutritional status.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 3. janúar 2006 um innlend ákvæði, sem Lýðveldið Austurríki hefur tilkynnt um skv. 4. mgr. 95. gr. EB-sáttmálans, varðandi leyfilegt hámarksinnihald kadmíums í áburði

[en] Commission Decision of 3 January 2006 on the national provisions notified by the Republic of Austria under Article 95(4) of the EC Treaty concerning the maximum admissible content of cadmium in fertilisers

Skjal nr.
32006D0349
Aðalorð
styrkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira