Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umsókn
- ENSKA
- claim
- Svið
- félagsleg réttindi
- Dæmi
-
[is]
... með hliðsjón af 117. gr. reglugerðar (EBE) nr. 574/72, en samkvæmt henni skal framkvæmdaráðið, á grundvelli rannsókna og tillagna tækninefndarinnar, laga að nýrri gagnavinnslutækni eyðublöð fyrir vottorð, staðfestar yfirlýsingar, yfirlýsingar, umsóknir og önnur skjöl, svo og boðleiðir og aðferðir til gagnasendingar eins og þarf til að unnt sé að beita reglugerðinni og framkvæmdarreglugerðinni, ...
- [en] ... Having regard to Article 117 of Regulation (EBE) No 574/72, under which the Administrative Commission shall, on basis of studies and proposals of the Technical Commission, adapt to the new data processing techniques the models of certificates, certified statements, declarations, claims and other documents as well as the routing channels and the data-transmission procedures necessary in applying the Regulation and the implementing Regulation, ...
- Rit
-
[is]
Ákvörðun nr. 182 frá 13. desember 2000 um ákvörðun sameiginlegs ramma um gagnaöflun vegna uppgjörs lífeyriskrafna
- [en] Decision No 182 of 13 December 2000 concerning the establishment of a common framework for the collection of data on the settlement of pension claims
- Skjal nr.
- 32001D0655
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.