Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktunarskýrsla
ENSKA
monitoring report
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hvert aðildarríki skal sjá til þess, sé þess óskað, að skoðunarmenn framkvæmdastjórnarinnar hafi aðgang að öllum skjölum sem tengjast siglingavernd og einkum: ...
b) upplýsingar, sem tengiliður leggur fram, og vöktunarskýrslur, sem um getur í 4. mgr. 9. gr. reglugerðar (EB) nr. 725/2004,
c) niðurstöður úr vöktun aðildarríkjanna með framkvæmd áætlana um hafnarvernd.

[en] Each Member State shall ensure that, upon request, Commission inspectors have access to all relevant security related documentation and in particular: ...
b) data supplied by the focal point and monitoring reports referred to in Article 9(4) of Regulation (EC) No 725/2004;
c) the outcome of Member States'' monitoring of the implementation of port security plans.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 324/2008 frá 9. apríl 2008 um endurskoðaðar verklagsreglur um framkvæmd skoðana framkvæmdastjórnarinnar á sviði siglingaverndar

[en] Commission Regulation (EC) No 324/2008 of 9 April 2008 laying down revised procedures for conducting Commission inspections in the field of maritime security

Skjal nr.
32008R0324
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
skýrsla um vöktun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira