Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atferlisfræðileg þörf
ENSKA
ethological need
DANSKA
etologiske behov
SÆNSKA
beteendemässiga behov
FRANSKA
besoins éthologiques
ÞÝSKA
ethologische Bedürfnisse
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Umhirða og vistarverur
1. Að því er varðar umhirðu og vistarverur dýra skulu aðildarríkin sjá til þess að:
a) öllum dýrum sé séð fyrir vistarverum, umhverfi, fóðri, vatni og umhirðu, sem eru viðeigandi fyrir heilbrigði þeirra og vellíðan,
b) öllum takmörkunum á því að dýr geti fullnægt lífeðlisfræðilegum og atferlisfræðilegum þörfum sínum sé haldið í lágmarki,
c) umhverfisaðstæður þar sem dýr eru ræktuð, haldin eða notuð séu yfirfarnar daglega, ...

[en] Care and accommodation
1. Member States shall, as far as the care and accommodation of animals is concerned, ensure that:
a) all animals are provided with accommodation, an environment, food, water and care which are appropriate to their health and well-being;
b) any restrictions on the extent to which an animal can satisfy its physiological and ethological needs are kept to a minimum;
c) the environmental conditions in which animals are bred, kept or used are checked daily;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
þörf - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira