Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafsefnahagsreikningur
ENSKA
opening balance sheet
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Vegna ópeningalegra liða, sem eru metnir á upphaflegu kostnaðarverði, skal endurgera upphafsefnahagsreikning einingarinnar við upphaf fyrsta tímabils í reikningsskilunum til að endurspegla áhrif verðbólgu frá þeim degi sem eignirnar voru keyptar og til þess dags er til skuldanna var stofnað eða þær yfirteknar fram að dagsetningu á lokastöðu efnahagsreiknings reikningsskilatímabilsins.
[en] Therefore, in relation to non-monetary items measured at historical cost, the entity''s opening balance sheet at the beginning of the earliest period presented in the financial statements shall be restated to reflect the effect of inflation from the date the assets were acquired and the liabilities were incurred or assumed until the closing balance sheet date of the reporting period.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 122, 2006-05-09, 25
Skjal nr.
32006R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.