Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
færsla gengismunar
ENSKA
recognition of exchange difference
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Færsla gengismunar

27 Eins og kemur fram í 3. lið gildir IAS-staðall 39 um áhættuvarnarreikningsskil fyrir liði í erlendum gjaldmiðli. Með beitingu áhættuvarnarreikningsskila er gerð krafa um að eining færi nokkrar gerðir gengismunar með öðrum hætti en með þeirri meðferð sem gerð er krafa um í þessum staðli. Í IAS-staðli 39 er t.d. gerð krafa um að gengismunur á peningalegum liðum sem flokkast undir áhættuvarnargerninga í sjóðstreymisvörn sé upphaflega færður á eigin fé að því marki sem vörnin skilar árangri.

[en] Recognition of exchange difference

27 As noted in paragraph 3, IAS 39 applies to hedge accounting for foreign currency items. The application of hedge accounting requires an entity to account for some exchange differences differently from the treatment of exchange differences required by this standard. For example, IAS 39 requires that exchange differences on monetary items that qualify as hedging instruments in a cash flow hedge are reported initially in equity to the extent that the hedge is effective.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Aðalorð
færsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira