Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athafnanám
ENSKA
learning-by-doing
Svið
menntun og menning
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] nám sem felst í því að endurtaka verk hvað eftir annað, með eða án undanfarandi tilsagnar (Cedefop)

[en] learning acquired by repeated practice of a task, with or without prior instruction (Cedefop)

Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,það að læra af eigin reynslu´ en breytt 2012. Sjá CEDEFOP, Orðalista um evrópska menntastefnu

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.