Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fluggagnavinnslukerfi
ENSKA
flight data processing system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Fluggagnavinnslukerfið skal geta tekið á móti upplýsingum um áætlaðar og heimilaðar leiðir, sem loftförum og ökutækjum hefur verið úthlutað, og stjórnað stöðu leiðarinnar að því er varðar öll loftför og ökutæki sem um er að ræða.

[en] The flight data processing system shall be able to receive planned and cleared routes assigned to aircraft and vehicles and manage the status of the route for all concerned aircraft and vehicles.

Skilgreining
sá hluti flugumferðarþjónustukerfisins sem tekur á móti flugáætlunargögnum og skeytum sem tengjast þeim, vinnur úr þeim sjálfvirkt og dreifir þeim til vinnustöðva flugstjórnardeildanna (32006R1032)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
FDPS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira