Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbragðssveit til aðgerða á landamærum
ENSKA
Rapid Border Intervention Team
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Koma skal á fót kerfi til að mynda viðbragðssveitir til aðgerða á landamærum sem veitir bæði stofnuninni og aðildarríkjunum nægan sveigjanleika og tryggir að aðgerðir séu í hæsta máta skilvirkar og árangursríkar.

[en] A mechanism for the creation of Rapid Border Intervention Teams which offers both the Agency and the Member States sufficient flexibility and ensures that operations are carried out with a high level of efficiency and effectiveness should be established.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007 frá 11. júlí 2007 um að koma á fót kerfi til að mynda viðbragðssveitir til aðgerða á landamærum (RABIT) og um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 að því er varðar það kerfi og setningu reglna um verkefni og heimildir gestafulltrúa

[en] Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 July 2007 establishing a mechanism for the creation of Rapid Border Intervention Teams and amending Council Regulation (EC) No 2007/2004 as regards that mechanism and regulating the tasks and powers of guest officers

Skjal nr.
32007R0863
Aðalorð
viðbragðssveit - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
RABIT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira