Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingardeild
ENSKA
transferring unit
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Afhendingardeildin skal fá skilaboð, þ.m.t. staðfesting, frá móttökudeildinni um að ferlinu tilnefningu næsta gagnatengingaraðila lokið sé lokið.

[en] Completion of the next authority notified process, including confirmation from the receiving unit shall be provided to the transferring unit.

Skilgreining
heiti flugstjórnardeildar þegar hún fær flugumferðarstjórn tiltekins loftfars í hendur næstu flugstjórnardeild á flugleiðinni (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 30/2009 frá 16. janúar 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1032/2006 að því er varðar kröfur um sjálfvirk kerfi til að skiptast á fluggögnum til stuðnings við gagnatengingaþjónustu

[en] Commission Regulation (EC) No 30/2009 of 16 January 2009 amending Regulation (EC) No 1032/2006 as far as the requirements for automatic systems for the exchange of flight data supporting data link services are concerned

Skjal nr.
32009R0030
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira