Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafleg flugáætlun
ENSKA
initial flight plan
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... upphafleg flugáætlun: sú flugáætlun sem sendandi lagði upphaflega fram, ásamt breytingum ef einhverjar eru, send og samþykkt af flugmönnum, flugrekendum, flugumferðarþjónustudeildum eða miðstýrðu flugáætlanavinnslu- og dreifingarþjónustunni á undirbúningsstigi flugs, ...
[en] ... ''initial flight plan'' means the flight plan initially submitted by the originator including changes, if any, initiated and accepted by pilots, operators, an ATS unit or the centralised service for flight planning processing and distribution of flight plans during the pre-flight phase;
Skilgreining
sú flugáætlun sem sendandi lagði upphaflega fram, ásamt breytingum ef einhverjar eru, send og samþykkt af flugmönnum, flugrekendum, flugumferðarþjónustudeildum eða miðstýrðu flugáætlanavinnslu- og dreifingarþjónustunni á undirbúningsstigi flugs
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 186, 2006-07-07, 46
Skjal nr.
32006R1033
Aðalorð
flugáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.