Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlaður hlaðfarardagur
ENSKA
estimated off-block date
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... áætlaður hlaðfarardagur: sá dagur sem áætlað er að loftfarið hefji flughreyfingar í tengslum við brottför, ...

[en] ... ''estimated off-block date'' means the estimated date on which the aircraft will commence movement associated with departure;

Skilgreining
sá dagur sem áætlað er að loftfarið hefji flughreyfingar í tengslum við brottför

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1033/2006 frá 4. júlí 2006 um kröfur er varða verklagsreglur um flugáætlanir á undirbúningsstigi flugs innan samevrópska loftrýmisins

[en] Commission Regulation (EC) No 1033/2006 of 4 July 2006 laying down the requirements on procedures for flight plans in the pre-flight phase for the single European sky

Skjal nr.
32006R1033
Aðalorð
hlaðfarardagur - orðflokkur no. kyn kk.