Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrardeild
ENSKA
Management Unit
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í ákvörðun ráðsins 1999/322/EB frá 3. maí 1999 (1) var framkvæmdastjóra ráðsins heimilað, í tengslum við innfellingu Schengen-gerðanna í ramma Evrópusambandsins, að koma fram fyrir hönd tiltekinna aðildarríkja og gera samninga um uppsetningu og rekstur þjónustuborðs rekstrardeildarinnar og um II. áfanga Sirene-netsins og reka slíka samninga.

[en] Council Decision 1999/322/EC of 3 May 1999 (1) authorised the Secretary-General of the Council to act, in the context of the integration of the Schengen acquis within the European Union, as representative of certain Member States for the purposes of concluding contracts relating to the installation and the functioning of the "Help Desk Server" of the Management Unit and of the Sirene Network Phase II and to manage such contracts.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 27. nóvember 2003 um niðurfellingu ákvörðunar þar sem aðalframkvæmdastjóra ráðsins er, í tengslum við innfellingu Schengen-gerðanna í ramma Evrópusambandsins, heimilað að koma fram fyrir hönd tiltekinna aðildarríkja og gera samninga um uppsetningu og rekstur þjónustuborðs rekstrardeildarinnar og um II. áfanga Sirene-netsins og reka slíka samninga

[en] Council Decision of 27 November 2003 on the repeal of the decision authorising the Secretary-General of the Council in the context of the integration of the Schengen acquis into the framework of the European Union to act as representative of certain Member States for the purposes of concluding contracts relating to the installation and the functioning of the "Help Desk Server" of the Management Unit and of the Sirene Network Phase II and to manage such contracts

Skjal nr.
32003D0835
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira