Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugtakstími
ENSKA
take-off time
DANSKA
afgangstid
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Meðalseinkun í mínútum á leiðarflugi, vegna flæðisstjórnunar flugumferðar, og á hvert flug, er skilgreind á eftirfarandi hátt ... seinkun á leiðarflugi, vegna flæðisstjórnunar flugumferðar, er sú seinkun sem reiknuð er af yfirstjórn flæðisstjórnunardeildar flugumferðar, eins og hún er skilgreind í reglugerð (ESB) nr. 255/2010 og gefin upp sem munurinn á áætluðum flugtakstíma, sem umráðandi loftfars hefur óskað eftir í flugáætluninni, sem síðast var lögð fram, og reiknuðum flugtakstíma, sem yfirstjórn flæðisstjórnunardeildar flugumferðar úthlutar.

[en] The average minutes of en route ATFM delay per flight, defined as follows ... the en route ATFM delay is the delay calculated by the central unit of ATFM as defined in Regulation (EU) No 255/2010 and expressed as the difference between the estimated take-off time requested by the aircraft operator in the last submitted flight plan and the calculated take-off time allocated by the central unit of ATFM.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 390/2013 frá 3. maí 2013 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 390/2013 of 3 May 2013 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions

Skjal nr.
32013R0390
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
departure time

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira