Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlaður flugtakstími
ENSKA
estimated take-off time
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... áætlaðan flugtakstíma eða áætlunargögn, sem báðir aðilar hafa samið um, ...

[en] ... estimated take-off time or estimate data, as bilaterally agreed, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1032/2006 frá 6. júlí 2006 um kröfur um sjálfvirk kerfi til að skiptast á fluggögnum að því er varðar tilkynningu, samræmingu og yfirfærslu upplýsinga um flug milli flugstjórnardeilda

[en] Commission Regulation (EC) No 1032/2006 of 6 July 2006 laying down requirements for automatic systems for the exchange of flight data for the purpose of notification, coordination and transfer of flights between air traffic control units

Skjal nr.
32006R1032
Aðalorð
flugtakstími - orðflokkur no. kyn kk.