Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunarskipafélag
ENSKA
liner shipping line
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Skipafélagasamtök eru samstarfssamningar milli áætlunarskipafélaga sem fela ekki í sér verðsamráð og eru þess vegna ekki eins samkeppnishamlandi og samsiglingakerfi.

[en] Consortia are cooperative agreements between liner shipping lines that do not involve price fixing and are therefore less restrictive than conferences.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1419/2006 frá 25. september 2006 um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 4056/86 sem setur nákvæmar reglur um beitingu 85. og 86. gr. sáttmálans gagnvart flutningum á sjó og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1/2003 að því er varðar rýmkun á gildissviði hennar svo að hún taki til gestaflutninga og alþjóðlegrar þjónustu með leiguskip

[en] Council Regulation (EC) No 1419/2006 of 25 September 2006 repealing Regulation (EEC) No 4056/86 laying down detailed rules for the application of Articles 85 and 86 of the Treaty to maritime transport, and amending Regulation (EC) No 1/2003 as regards the extension of its scope to include cabotage and international tramp services

Skjal nr.
32006R1419
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.