Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegur rekstur
ENSKA
joint operations
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þar eð slíkir samningar, ákvarðanir og samstilltar aðgerðir geta samt sem áður verið flugnotendum og/eða flugrekendum til hagsbóta var því lýst yfir, í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 1617/93 frá 25. júní 1993 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða varðandi sameiginlega áætlunargerð og samræmda ferðaáætlun, sameiginlegan rekstur, ...

[en] However, since such agreements, decisions or concerted practices may benefit air transport users and/or air carriers, Commission Regulation (EEC) No 1617/93 of 25 June 1993 on the application of Article 85(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices concerning joint planning and coordination of schedules, joint operations, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1459/2006 frá 28. september 2006 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða varðandi samráð um fargjöld í áætlunarflugi og úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum

[en] Commission Regulation (EC) No 1459/2006 of 28 September 2006 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices concerning consultations on passenger tariffs on scheduled air services and slot allocation at airports

Skjal nr.
32006R1459
Aðalorð
rekstur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
joint operation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira