Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunarskipasiglingar
ENSKA
liner shipping industry
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í ljósi þess að áætlunarskipasiglingar eru í eðli sínu hnattrænar skal framkvæmdastjórnin gera viðeigandi ráðstafanir til að flýta fyrir afnámi undanþágna frá verðsamráði, að því er varðar samsiglingakerfi sem eru fyrir hendi annars staðar, en viðhalda um leið undanþágu um rekstrarsamstarf milli skipafélaga sem eru í skipafélagasamtökum og bandalögum, í samræmi við tilmæli skrifstofu OECD 2002.

[en] In light of the global nature of the liner shipping industry, the Commission should take the appropriate steps to advance the removal of the price fixing exemption for liner conferences that exist elsewhere whilst maintaining the exemption for operational cooperation between shipping lines grouped in consortia and alliances, in line with the recommendations of the OECD Secretariat in 2002.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1419/2006 frá 25. september 2006 um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 4056/86 sem setur nákvæmar reglur um beitingu 85. og 86. gr. sáttmálans gagnvart flutningum á sjó og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1/2003 að því er varðar rýmkun á gildissviði hennar svo að hún taki til gestaflutninga og alþjóðlegrar þjónustu með leiguskip

[en] Council Regulation (EC) No 1419/2006 of 25 September 2006 repealing Regulation (EEC) No 4056/86 laying down detailed rules for the application of Articles 85 and 86 of the Treaty to maritime transport, and amending Regulation (EC) No 1/2003 as regards the extension of its scope to include cabotage and international tramp services

Skjal nr.
32006R1419
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.