Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdaheimildir
ENSKA
enforcement powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auk þess verður fyrirtæki að koma á skilvirkri úrlausnarleið til að taka á kvörtunum ef einhverjar eru (sjá einnig 43. forsendu hvað þetta varðar) og gangast undir rannsóknar- og framkvæmdarheimildir Alríkisviðskiptastofnunar Bandaríkjanna, samgönguráðuneytis Bandaríkjanna eða annars viðurkennds lögskipaðs aðila í Bandaríkjunum sem mun tryggja að farið sé að meginreglunum með skilvirkum hætti.

[en] In addition, the organisation must put in place an effective redress mechanism to deal with any complaints (see in this respect also recitals 43) and be subject to the investigatory and enforcement powers of the FTC, the Department of Transportation or another U.S. authorised statutory body that will effectively ensure compliance with the Principles.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.