Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarfriðarsamkomulag
ENSKA
Comprehensive Peace Agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Enda þótt heildarfriðarsamkomulag hafi verið undirritað árið 2003 og Sameinuðu þjóðirnar, ásamt innlendri bráðabirgðastjórn Líberíu, geri smám saman ráðstafanir til að auka öryggi er ólíklegt að ríkisstjórnin sé betur í stakk búin til hafa umsjón með skrá landsins í dag heldur en 1996.

[en] While the Comprehensive Peace Agreement was signed in 2003 and the UN and the National Transitional Government of Liberia are slowly putting in place measures to improve security, it is unlikely that the Government''s ability to regulate its register has improved since 1996.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 474/2006 frá 22. mars 2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins sem um getur í II. kafla reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2111/2005

[en] Commission Regulation (EC) No 474/2006 of 22 March 2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community referred to in Chapter II of Regulation (EC) No 2111/2005 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32006R0474
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.