Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstoðarráðherra
ENSKA
assistant minister
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnarleiðtogar, ráðherrar og staðgenglar ráðherra eða aðstoðarráðherrar, ...

[en] ... heads of State, heads of government, ministers and deputy or assistant ministers;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/70/EB frá 1. ágúst 2006 þar sem mælt er fyrir um framkvæmdarráðstafanir vegna tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB að því er varðar skilgreininguna á ,,einstaklingur í pólitískum áhættuhópi´´ og tæknilegar kröfur varðandi einfaldaða skoðun með tilhlýðilegri kostgæfni á áreiðanleika viðskiptamanns og varðandi undanþágur á grundvelli fjármálastarfsemi sem stunduð er stöku sinnum eða að mjög takmörkuðu leyti

[en] Commission Directive 2006/70/EC of 1 August 2006 laying down implementing measures for Directive 2005/60 of the European Parliament and of the Council as regards the definition of "politically exposed person" and the technical criteria for simplified customer due diligence procedures and for exemption on grounds of a financial activity conducted on an occasional or very limited basis

Skjal nr.
32006L0070
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.