Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafsbotn
ENSKA
seabed
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi samningur er með fyrirvara um skoðanir viðkomandi aðila á álitamálum sem samningur þessi fjallar ekki um, þ.m.t. álitamál er varða beitingu þeirra á fullveldisréttindum eða lögsögu yfir hafsbotni og botnlögum hans.

[en] This Agreement is without prejudice to the respective Parties views on questions that are not governed by this Agreement, including questions relating to their exercise of sovereign rights or jurisdiction over the seabed and its subsoil.

Skilgreining
botn smárra og stórra hafa og botnlög hans utan marka innlendrar lögsögu, samkvæmt 1. gr. Hafréttarsáttmála SÞ. H. er því utan landhelginnar og efnahagslögsögu strandríkja og utan við þjóðréttarleg landgrunn þeirra. Allar rannsóknir og nýting auðlinda á h. eru háð alþjóðlegri stjórnun
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og ríkisstjórnar Færeyja hins vegar er varðar afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, meginlands Noregs og Jan Mayen

[en] Agreement between the Government of Iceland, on the one part, and the Government of Denmark and the Government of the Faroes on the other part, concerning the delimitation of the continental shelf beyond 200 nautical miles in the area between the Faroe Islands, Iceland, Mainland Norway and Jan Mayen

Skjal nr.
UÞM2017050045
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
sea bed

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira