Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhæð sem greiða skal þegar þess er krafist
ENSKA
amount payable on demand
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Gangvirði fjárskuldar með innlausnarákvæði (t.d. veltiinnlán) er ekki lægra en fjárhæðin, sem skal greiða þegar þess er krafist ... Í samræmi við það flokkar samvinnueiningin hámarksfjárhæðina, sem skal greiða þegar þess er krafist samkvæmt innlausnarákvæðunum, sem fjárskuldir.
[en] ''The fair value of a financial liability with a demand feature (e.g. a demand deposit) is not less than the amount payable on demand ...'' Accordingly, the cooperative entity classifies as financial liabilities the maximum amount payable on demand under the redemption provisions.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 175, 2005-07-08, 15
Skjal nr.
32005R1073
Aðalorð
fjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.