Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útboðsferli
ENSKA
tendering procedure
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Með fyrirvara um gildandi reglur Bandalagsins og viðkomandi lands um opinber innkaup skal mælt fyrir um það í styrksamningum að við framkvæmd verkefna skuli endanlegir aðstoðarþegar og/eða samstarfsaðilar að verkefninu, að undangengnu útboðsferli, gera innkaupasamning við þann tilboðsgjafa sem býður hagstæðasta kostinn og að ráðstafanir skuli gerðar til að komast hjá hagsmunaárekstrum.
[en] Without prejudice to the applicable Community and national public procurement rules, the grant agreements shall lay down that, when implementing the projects, the final beneficiaries and/or the partners in the project shall award the procurement contract, following a tendering procedure, to the tender offering best value for money and that care be taken to avoid any conflict of interest.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 167, 27.6.2008, 1
Skjal nr.
32008D0456
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
tender procedure