Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prógestagen
ENSKA
progestagen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Efnin norgestómet og flúgestonasetat eru prógestagenhormón og sæta því takmörkum og notkunareftirliti eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 96/22/EB frá 29. apríl 1996.

[en] The substances norgestomet and flugestone acetate are progestagen hormones, and therefore are subject to restrictions and control of use as provided for in Council Directive 96/22/EC of 29 April 1996.

Skilgreining
[en] synthetic progesterone (IATE);
any of a group of steroid hormones that have progesterone-like activity, used in oral contraceptives and in treating gynaecological disorders (http://www.dictionary.com/browse/progestogen); progestogens, also sometimes spelled progestagens or gestagens, are a class of steroid hormones that bind to and activate the progesterone receptor (PR). Progesterone is the major and most important progestogen in the body, while progestins are synthetic progestogens and are used in medicine (Wikipedia)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 665/2003 frá 11. apríl 2003 um breytingu á III. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90 þar sem mælt er fyrir um sameiginlega aðferð til að ákvarða hámarksmagn leifa dýralyfja í matvælum úr dýraríkinu

[en] Commission Regulation (EC) No 665/2003 of 11 April 2003 amending Annex III to Council Regulation (EEC) No 2377/90 laying down a Community procedure for the establishment of maximum residue limits of veterinary medicinal products in foodstuffs of animal origin

Skjal nr.
32003R0665
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
progestogen

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira