Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnuslys
ENSKA
industrial injury
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hún tekur einnig til fjárhæðar sem er jafnhá launagreiðslum og vinnuveitendur halda áfram að greiða tímabundið þegar um er að ræða veikindi, meðgöngu og fæðingu, vinnuslys, fötlun, uppsagnir o.s.frv. hjá starfsmönnum þeirra, ef hægt er að halda fjárhæðinni aðgreindri.

[en] It also includes an amount equal in value to the wages and salaries which employers temporarily continue to pay in the event of sickness, maternity, industrial injury, disability, redundancy, etc. of their employees, if that amount can be separated.

Skilgreining
slys sem verður við framkvæmd vinnu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1737/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1726/1999 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakostnað

[en] Commission Regulation (EC) No 1737/2005 of 21 October 2005 amending Regulation (EC) No 1726/1999 as regards the definition and transmission of information on labour costs

Skjal nr.
32005R1737
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira