Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutafjárvirði fyrirtækis
ENSKA
company´s share price
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Réttindi tengd virðishækkun á hlutabréfum eru ein tegund hlutdeildar í hagnaði fyrirtækis þar sem starfsmaður öðlast réttindi til framvirkrar peningagreiðslu sem byggist á hækkunum á hlutafjárvirði fyrirtækisins miðað við tiltekið verð á tilteknu tímabili.

[en] Stock appreciation rights represent a form of company profit-sharing where an employee becomes entitled to a future cash payment based on the increase in the company´s share price from a specified level over a specified period of time.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1737/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1726/1999 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakostnað

[en] Commission Regulation (EC) No 1737/2005 of 21 October 2005 amending Regulation (EC) No 1726/1999 as regards the definition and transmission of information on labour costs

Skjal nr.
32005R1737
Aðalorð
hlutafjárvirði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira