Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur Alþjóðahugverkastofnunarinnar um flutning og hljóðrit
ENSKA
WIPO Performances and Phonograms Treaty
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Dæmi
[is] Hver aðili skal setja lagaákvæði og samþykkja aðrar ráðstafanir, eftir því sem nauðsyn krefur, til þess að gera þá háttsemi refsinæma samkvæmt landslögum sínum að sniðganga skyld réttindi, eins og það er skilgreint í lögum þess aðila í samræmi við skuldbindingar sem hann hefur undirgengist samkvæmt alþjóðasamningnum um vernd listflytjenda, framleiðenda hljóðrita og útvarpsstofnana, sem var gerður í Róm (Rómarsamningnum), samningnum um hugverkarétt í viðskiptum og samningi Alþjóðahugverkastofnunarinnar um flutning og hljóðrit, að undanskildum siðferðilegum réttindum sem slíkir samningar veita, þegar slík háttsemi er höfð uppi af ásettu ráði, að umfangi eins og í viðskiptum og með því að notast við tölvukerfi.


[en] Each Party shall adopt such legislative and other measures as may be necessary to establish as criminal offences under its domestic law the infringement of related rights, as defined under the law of that Party, pursuant to the obligations it has undertaken under the International Convention for the Protection of Performers, Producers of Phonograms and Broadcasting Organisations done in Rome (Rome Convention), the Agreement on Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights and the WIPO Performances and Phonograms Treaty, with the exception of any moral rights conferred by such Conventions, where such acts are committed wilfully, on a commercial scale and by means of a computer system.


Rit
Samningur um tölvubrot, 23. nóvember 2001

Skjal nr.
T04Sevrrad185
ENSKA annar ritháttur
WPPT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira