Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brot á trúnaðarkvöð
ENSKA
breach of confidentiality
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði þessarar greinar útiloka ekki að framkvæmdastjórnin birti almennar upplýsingar. Slík birting skal ekki heimil ef hún er ósamrýmanleg upprunalegum tilgangi upplýsinganna.
Ef um brot á trúnaðarkvöð er að ræða á útgefandi upplýsinganna rétt á að fá því framgengt að þeim sé eytt, þær séu hafðar að engu eða leiðréttar, eftir því sem við á.

[en] This Article shall not preclude the disclosure of general information by the Commission. Such disclosure shall not be permitted if this is incompatible with the original purpose of such information.
In the event of a breach of confidentiality, the originator of the information shall be entitled to obtain that it be deleted, disregarded or rectified, as the case may be.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2368/2002 frá 20. desember 2002 um framkvæmd á vottunarkerfi Kimberley-ferlisins vegna alþjóðlegra viðskipta með óslípaða demanta

[en] Council Regulation (EC) No 2368/2002 of 20 December 2002 implementing the Kimberley Process certification scheme for the international trade in rough diamonds

Skjal nr.
32002R2368
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,trúnaðarbrestur´ en breytt 2013.
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira