Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áverki af völdum slyss
ENSKA
accidental injury
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Sjúkdómur(ar), fötlun eða önnur líkamleg eða andleg heilsufarsvandamál, að frátöldum áverkum af völdum slysa, sem einstaklingur varð fyrir á síðastliðnum 12 mánuðum (frá viðtalsdegi) og sem orsökuðust eða versnuðu vegna vinnu.

[en] Illness(es), disability(ies) or other physical or psychic health problem(s), apart from accidental injuries, suffered by the person during the past 12 months (from the date of the interview) and that was (were), caused or made worse by work.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 341/2006 frá 24. febrúar 2006 um samþykkt forskrifta að sérstakri einingu um vinnuslys og vinnutengd heilsufarsvandamál fyrir árið 2007 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 384/2005

[en] Commission Regulation (EC) No 341/2006 of 24 February 2006 adopting the specifications of the 2007 ad hoc module on accidents at work and work-related health problems provided for by Council Regulation (EC) No 577/98 and amending Regulation (EC) No 384/2005

Skjal nr.
32006R0341
Aðalorð
áverki - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira