Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun í umhverfistækni
ENSKA
Environmental Technologies Action Plan
DANSKA
handlingsplan for miljøteknologi
SÆNSKA
handlingsplan för miljöteknik
FRANSKA
plan d´action relatif aux technologies de l´environnement
ÞÝSKA
Aktionsplan, Umwelttechnologien
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þróunaráætlanir skal byggja á fyrirframmati á þörfum og sértækum vandamálum á hverju svæði og við gerð þeirra skal nota viðeigandi vísa, eftir því sem unnt er. Leggja skal áherslu á að hvetja til þess að ytri umhverfiskostnaður sé innfelldur með því að stuðla að uppsetningu og þróun markaðslegra stjórntækja (t.d. stjórntæki sem tillaga er gerð um í aðgerðaáætlun í umhverfistækni). Í þessu samhengi er athygli vakin á hnattræna umhverfis- og öryggiseftirlitsvettvanginum sem frá 2008 veitir uppfærðar upplýsingar um landgerð/landnýtingu og eiginleika sjávar í Evrópu allri, einnig landabréf sem lýsa ástandinu, komi til hamfara og slysa.

[en] Development strategies should be based on a prior evaluation of needs and specific issues faced by regions, where possible using appropriate indicators. Efforts should be made to promote the internalisation of external environmental costs, with support for the setting up and development of market-based instruments (see, for example, instruments proposed in the Environmental Technologies Action Plan). Attention is drawn in this context to the initiative Global Monitoring for Environment and Security, which from 2008 will provide Europe-wide, up-to-date information on land-cover/land-use and ocean properties as well as incident maps in case of disasters and accidents.

Skilgreining
[en] initiative between the European Commission, Member States and industry adopted in 2004 to promote eco-innovation and the take-up of environmental technologies (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ETAP-áætlunin
ENSKA annar ritháttur
ETAP