Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hnatthlýnunarmáttur
ENSKA
global warming potential
DANSKA
global opvarmningspotential
SÆNSKA
global uppvärmningspotential
FRANSKA
potentiel de réchauffement planétaire
ÞÝSKA
Treibhauspotenzial
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Umsækjandi og/eða birgir eða birgjar hans, eftir því sem við á, skulu greina þar til bærri stofnun, sem metur umsóknina, frá því hvaða kælimiðlar og freyðiefni hafa verið notuð og veita upplýsingar um hnatthlýnunarmátt þeirra.

[en] The applicant and/or his supplier or suppliers, as appropriate, shall indicate to the Competent Body assessing the application which refrigerants and foaming agents have been used and details of their global warming potential.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 6. apríl 2004 um endurskoðaðar, vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir kæliskápa og um breytingu á ákvörðun 2000/40/EB

[en] Commission Decision of 6 April 2004 establishing revised ecological criteria for the award of the Community eco-label to refrigerators and amending Decision 2000/40/EC

Skjal nr.
32004D0669
Athugasemd
Áður þýtt sem ,hitahækkunarmáttur´ en breytt 2007 í samráði við sérfræðinga hjá Umhverfisstofnun.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
GWP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira