Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkastalítil brennslustöð
ENSKA
low-capacity incineration plant
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vægari kröfur skulu gilda um afkastalitlar brennslustöðvar, s.s. þær sem eru á býlum og brennslustöðvar fyrir gæludýr, þar eð efnið, sem er meðhöndlað þar, hefur minni áhættu í för með sér og til að komast hjá óþörfum flutningi aukaafurða úr dýrum.

[en] Less strict requirements should apply to low-capacity incineration plants, such as those located on farms and at pet crematoria, to reflect the lower risk posed by the material treated and to avoid unnecessary transport of animal by-products.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Aðalorð
brennslustöð - orðflokkur no. kyn kvk.