Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Samtök þjóða í Rússlandi sem eiga uppruna sinn á norðurslóðum
ENSKA
Russian Association of Indigenous Peoples of the North
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Viðvaranlegir þátttakendur í starfsemi ráðsins eru Alþjóðasamtök Aleúta, Norðurskautsráð Atabaska, Alþjóðaráð Gwich''in-þjóðarinnar, Norðurskautslæg svæðissamtök Inúíta, Samtök þjóða í Rússlandi sem eiga uppruna sinn á norðurslóðum (RAIPON) og Sama-ráðið.

[en] The Permanent Participants in the Council are the Aleut International Association, the Arctic Athabaskan Council, the Gwich''in Council International, the Inuit Circumpolar Conference, the Russian Association of Indigenous Peoples of the North (RAIPON), and the Saami Council.

Rit
Norðurskautsráðið
Skjal nr.
T03Xarcticcouncil
Aðalorð
samtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
RAIPON