Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- framandi dýrasjúkdómur
- ENSKA
- exotic animal disease
- DANSKA
- eksotisk dyresygdom
- SÆNSKA
- exotisk djursjukdom
- FRANSKA
- maladie animale exotique
- ÞÝSKA
- exotische Tierkrankheit
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
... heilbrigðisástands búfjár, annarra húsdýra og villtra lífvera í þriðja landinu, einkum með tilliti til framandi dýrasjúkdóma og almenns heilbrigðisástands í landinu sem gæti stofnað lýðheilsu og heilbrigði dýra í Bandalaginu í hættu, ...
- [en] ... the health status of the livestock, other domestic animals and wildlife in the third country, having particular regard to exotic animal diseases and any aspects of the general health situation in the country which might pose a risk to public or animal health in the Community;
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis
- [en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption
- Skjal nr.
- 32002R1774
- Aðalorð
- dýrasjúkdómur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.