Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hrátt gæludýrafóður
ENSKA
raw petfood
DANSKA
råt foder til selskabsdyr, råfoder til selskabsdyr
SÆNSKA
obehandlat sällskapsdjursfoder
FRANSKA
aliment cru pour animaux familiers
ÞÝSKA
rohes Heimtierfutter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó skulu aukaafurðir úr dýrum til nota í fóður fyrir aliloðdýr samanstanda af aukaafurðum sem um getur í a- og b-lið 1. mgr. 6. gr. og aukaafurðir til notkunar í hrátt gæludýrafóður verða að samanstanda eingöngu af aukaafurðum sem um getur í a-lið 1. mgr. 6. gr., ...

[en] However, animal by-products for use in feed for farmed fur animals must consist of by-products referred to in Article 6(1)(a) and b) and animal by-products for use in raw petfood must consist of by-products referred to in Article 6(1)(a) only;

Skilgreining
[is] gæludýrafóður sem hefur ekki verið rotvarið á annan hátt en með því að kæla það, frysta eða hraðfyrsta

[en] petfood which has not undergone any preserving process other than chilling, freezing or quick freezing to ensure preservation (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 668/2004 frá 10. mars 2004 um breytingu á tilteknum viðaukum við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2004 að því er varðar innflutning á aukaafurðum úr dýrum frá þriðju löndum

[en] Commission Regulation (EC) No 668/2004 of 10 March 2004 amending certain Annexes to Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards the importation from third countries of animal by-products

Skjal nr.
32004R0668
Aðalorð
gæludýrafóður - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hráfóður fyrir gæludýr

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira